12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Heim Veiðislóð Einu sinni var

Einu sinni var

Hér er efnið dálítið tvískipt. Annars vegar eru skráðar gamlar frásagnir, birtir kaflar eða kaflabrot úr bókum og blöðum, er lýsa gamla tímanum sem nú er liðinn og kemur aldrei aftur. Hins vegar mun ritstjóri af og til skjóta hér inn gömlum viðtölum við veiðimenn sem sumir eru nú látnir en aðrir komnir vel af léttasta, þar sem þeir segja frá ævintýrum sínum fyrr á tímum. Ritstjóri þessa rits hefur tekið fjölda slíkra viðtala í gegnum árin og verður þeim gefið líf á ný í þessu vefriti.

Engin bréf til að sýna

ÝMISLEGT