Árið 1965, eða fyrir ríflega hálfri öld kom út mikið veiðibiblía eftir Bandaríkjamanninn A.J.McClane og hét hún hinu langa nafni: McClane‘s Standard Fishing Encyclopedia and International Angling Guide. McClane var á sinni tíð mikilsvirkur og virtur stangaveiðirithöfundur og liggja eftir hann margar veiðibækur. Árið 1965 var Ísland orðið löngu þekkt og laxveiðiárnar orðnar goðsagnir. Á […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift