9.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 15. júní, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1270 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Fossálar á Síðu

Þær eru margar fallegar sjóbirtingsárnar í Vestur Skaftafellssýslu. Ein þeirra og mögulega sú minnst þekkta er Fossálar, kenndir við Síðu. Fossálar á Síðu. Þar...

Heiðarvatn í Mýrdal

Heiðarvatn í Mýrdal hlýtur að teljast með betri veiðivötnum landsins. Það hefur í raun allt, fallega umgjörð, staðbundinn urriða, sjóbirting, bleikju og jafnvel stöku...

Skarfur og lax

Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður í Þín Verslun, vestur í bæ, betur þekkt sem Melabúðin, sá ógleymanlega sjón þegar hann átti leið um Suðurlandið í...

Er því ekki haldið fram að laxinn éti ekkert í ánum?...

Við vorum að róta í gömlum veiðiblöðum og fundum kostulega frásögn í Veiðimanninum,  17 tölublaði frá 1951. Við ætlum að renna þessari frásögn hér og...

Af furðufiskum á Ströndum

Í janúar 2011 barst okkur til eyrna sögur og sagnir af furðulegum silungi sem finnst í þremur samliggjandi vötnum norður á Ströndum. Fiskurinn gengi...

Urriðinn og GoPro græjan

Þröstur Elliðason eigandi Strengja, sem er meðal annars leigutaki Minnivallalækjar sagði frá vægast sagt furðulegri atburðarás við lækinn eitt sinn undir yfirskriftinni:...

Verða veiðisögur nokkuð skrítnari en þessi?

Hér er ný/gömul veiðisaga sem að við birtum í Árbókinni okkar árið 1991. Óhætt er að segja að furðulegri veiðisögur eru vandfundnar...

Kræfir krummar í Selvoginum!

Þeir eru kræfir krummarnir við Hlíðarvatn og hafa ýmsir lent í þeim. Fyrir skemmstu heyrðum við skemmtilega sögu af þeim og kveikti...

Af Corixum og fleiri flugum

Eftirfarandi er úr bókinni "Silungur á Íslandi". Útgefandi er Litróf, höfundur og ritstjóri sá hinn sami og slær inn þessi orð. Við fengum...

Afdrifaríkur skortur á selshárum

Áður en lengra er haldið er rétt að biðjast velvirðingar á heldur slappri mynd hér að neðan af flugunni sem hér er til umfjöllunar....

ÝMISLEGT