Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. „Þrjár veiðiferðir standa einkum upp úr frá sumrinu 2016. Venju samkvæmt (fyrir utan örlitla upphitun í apríl í Varmá og Elliðaánum í maí) hófst veiðisumarið með árlegum veiðitúr í Laxá í Mývatnssveit í blábyrjun […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift