Konum hefur fjölgað í stangaveiðinni síðustu árin og við kynntumst einni, Andreu Þórey Hjaltadóttur, sem hefur stundað nokkuð silungsveiðina síðustu ár en landaði ekki aðeins Maríulaxinum sínum s.l. sumar heldur gekk hún síðan feti framar og landaði fyrsta flugulaxinum. Og, til að kóróna sumarið, þá landaði kærastinn, Þórarinn Ólafsson,  einnig Maríulaxinum. Andrea er 23 ára […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift