Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Nú þegar vorið kallar á mig og lónbúin seiðir til sín, þá vakna minningar síðasta árs í bland við væntingar komandi sumars. Minnisstæðast eru oft þessi stóru, hvort heldur þeir sem sleppa eða nást. […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift