4.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. september, 2021

Bleiklaxar víða í ánum – skyldu þeir hrygna hér?

All nokkuð hefur borið á bleiklöxum, eða hnúðlöxum í íslenskum ám það sem af er sumri, en um er að ræða Kyrrahafstegund sem reynt...

Við hverju er að búast á komandi sumri?

Guðni Guðbergsson fiskifræðingur hjá Hafró og sá aðili sem hefur hvað bestu yfirsýnina yfir hvað er í gangi hvað varðar okkur stangaveiðimenn reyndist vera...

Jón Hrafn Karlsson: Þótti ekki góð viðskiptahugmynd

Árið 2013 komu Jón Hrafn Karlsson, Karl Antonsson faðir hans og bræður tveir vinir þeirra af Suðurnesjum, Erlingur Hannesson og Sigurður Hannesson, að leigu...

Hvernig tæklar sérfræðingurinn síðsumarið í vötnunum?

Nú er sumri tekið að halla og þá breytist allt í vötnunum. Eftir að hafa farið rólega í gang blómstruðu vötnin, en nú fer...

Robert Nowak: Maður stefnir alltaf að því að læra meira

Robert Nowak er pólskur að uppruna en er nú Íslendingur, hefur búið hér síðan 2005. Hann lærði stangaveiði af föður sínum sem ungur drengur,...

Að upplifa drauminn er stórkostlegt!

Ruth Sims heitir ung kona, Bandarísk og einnig frumbyggi af Navajo ættum, og konur hafa gert sig æ gildandi í stangaveiði og sérstaklega þykja...

Þór Sigfússon: Stórveiðimómentið kom í Selá

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Ég sá stóran fisk...

Afritar fiska með fornri japanskri prenthefð

Flestir í „veiðiheiminum“ þekkja Guðmund Atla Ásgeirsson fyrst og fremst sem veiðileyfasala, leiðsögumann veiðimanna og veiðimann. Færri vita hins vegar að hann er lærður...

Steingrímur Sævarr Ólafsson: Þrjár ferðir standa uppúr

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. "Þrjár veiðiferðir standa einkum...

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar