Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Ég sá stóran fisk hreyfa sig á speglinum við bakkann hinum megin í Þrepabóli í Selá sem hét reyndar áður „Ragnheiðarhylur“ Jóhannesdóttur eftir veiðikonunni sem veiddi þar fyrst. Það hafði ekki verið mikið að gera […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift