Það er alltaf gaman að segja frá ám sem sjaldan eru í umræðunni, tvær úr þeim hópi eru Selá í Álftáfirði og Laxá í Nesjum, skammt vestan við Höfn í Hornafirði. Austfirðir eru ekki þekktir fyrir laxagöngur, en þessar ár komu sterkar inn í nokkur ár hér fyrrum. Skoðum aðeins hvernig þeim reiddi af 2018. […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift