13.9 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 22. júlí, 2021

Flugan sem bjargar nær alltaf málunum!

Allir eiga sér flugu sem þeir grípa til þegar fiskur virðist bara alls ekki ætla að gefa sig. Oft eru þetta flugur sem tíðum eru settar undir við góðar undirtektir í undirdjúpunum, en svo kannski gleymast þær þangað til...

Langá

Þetta var nú frekar í lakari kantinum í Langá þó að menn hafi af og til séð verri tölur. Líklega er þetta einn af mörgum „varnarsigrum“ sumarsins því ríflega 1400 laxar er ekki heimsendir. Hreinar og klárar smálaxaár eins...

Er því ekki haldið fram að laxinn éti ekkert í ánum? En í ósnum?

Við vorum að róta í gömlum veiðiblöðum og fundum kostulega frásögn í Veiðimanninum,  17 tölublaði frá 1951. Við ætlum að renna þessari frásögn hér og gaman væri að frétta hjá lesendum hvort að þeir hafi fundið annað eins eða heyrt...

Er allt þegar þrennt er?

Veiðisaga þessi er frá liðnu hausti og það var ritstjóri VoV sem lenti þar í þess háttar uppákomum á óvæntum stað að erfitt var að trúa því. En þetta var sannkallað stórlaxasumar og eftir að hafa landað 90 cm...

Lengi má á sig bæta bita …

Ein af betri veiðisögunum sem við höfum heyrt í sumar gerðist við austfirska bleikjuá þar sem einnig finnst stór staðbundinn urriði, sjóbirtingar á stangli og nokkrir laxar. Á ósasvæðinu fellur áin út í stórt sjávarlón og þar er mikið fuglalíf,...

Haffjarðará

Þetta er algerlega ásættanleg útkoma, 1305 laxar, í Haffjarðará sem þurfti að glíma við smálaxafæð og vatnsleysi líkt og aðrar ár á vestanverðu landinu. Það mætti til dæmis skoða þessa útkomu í samanburði við Norðurá. Mjög svipuð heildartala, en...
Maddý, Friggi,

Á eftir Frigga kom Maddý

Í síðasta tölublaði Veiðislóðar, sem kom út um jólin 2014, sögðum við frá flugunni Frigga, svipmikilli túpuflugu sem að Baldur Hermannsson hannaði og hnýtti og skýrði í höfuðið á Friðriki bróður sínum sem að lést með sviplegum hætti á...

Af furðufiskum á Ströndum

Í janúar 2011 barst okkur til eyrna sögur og sagnir af furðulegum silungi sem finnst í þremur samliggjandi vötnum norður á Ströndum. Fiskurinn gengi undir nafninu Fýlingi og menn greindu á um hvort að væri urriði eða bleikja. Raunar...

Urriðinn og GoPro græjan

Þröstur Elliðason eigandi Strengja, sem er meðal annars leigutaki Minnivallalækjar sagði frá vægast sagt furðulegri atburðarás við lækinn eitt sinn undir yfirskriftinni: Ótrúleg saga úr Minnivallalæk 8 maí. Höfum engu við þetta að bæta, Þröstur hefur orðið, en...

Heiðarvatn í Mýrdal

Heiðarvatn í Mýrdal hlýtur að teljast með betri veiðivötnum landsins. Það hefur í raun allt, fallega umgjörð, staðbundinn urriða, sjóbirting, bleikju og jafnvel stöku lax. Það er mikið af fiski í vatninu og ólíkt mörgum öðrum vötnum sem búa...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar