5.7 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 14. apríl, 2021
Leirá, sjóbirtingur

Meira um krúttlegu litlu sprænuna Leirá

Þá er að fjalla nánar um Leirá, en eitt það skemmtilegasta sem við félagarnir höfum haft fyrir stafni síðustu árin er að heimsækja svæði sem hafa kannski ekki verið svo mikið í sviðsljósinu. Að þessu sinni kynntumst við Brynjudalsá...
Jökla, Teigsbrot, Hafþór Óskarsson

Laxveiðin 2017 – Þetta er enn nokkuð lakara en í fyrra

Laxveiðin hefur almennt farið líflega af stað, en er þó víðast nokkru lakari en á sama tíma í fyrra. Það gerir að stórlaxagöngurnar komu snemma í fyrra og voru miklu sterkari en nú. Á móti vegur að smálax er...
Ásdís Guðmundsdóttir, Frúarhylur, Vatnsá

Endasleppt í Vatnsá/Heiðarvatni, en nóg var samt af fiski!

Vertíð sem lofaði góðu í Vatnsá í Heiðardal endaði frekar endasleppt. En það var ekki vegna þess að það vantaði fiskinn. Þegar skilyrðin voru æðisleg þá vantaði veiðimenn! Og veiðin í vatninu var frábær að venju. Ásgeir Arnar Ásmundsson, umsjónarmaður...

Að gera góðan mat betri – Hreindýr

Það er stutt til jóla og við höldum yfirreiðinni okkar um helstu íslensku villibráðina áfram í fylgd Dúa Landmark formanns Skotvís. Við ætlum að spjalla aðeins um hreindýr að þessu sinni, Dúi verður með sínar venjubundnu ábendingar og sérviskur,...
Merki, urriði

Merkilegir urriðar

Það hafa verið merkilegir urriðar í afla veiðimanna á ION svæðum Þingvallavatns að undanförnu. Fiskar með slöngumerkjum hafa verið að endurveiðast og skemmtilegt er að velta fyrir sér þeim gögnum sem það hefur skilað. Jóhann Rafnsson veiðileiðsögumaður á svæðunum greindi...

Haganes – svæði sem fáir þekkja

Baldur Ó.Svavarsson arkítekt hefur um langt árabil verið svo lánssamur að kynnast hinu nánast lokaða svæði Laxár í Mývatnssveit, Haganesi. Hann skrifar: "Laxá í S-Þingeyjarsýslu er almennt talin vera ein albesta silungsveiðiá í heiminum. Ekki hef ég samburð við aðra...
Kári Ársælsson, Sunnudalsá

Veiðin 2018: -Hofsá og Sunnudalsá

Hofsá, ásamt Sunnudalsá, sýndi batamerki eftir nokkur mögur ár. Er það gott að heyra og vita því Vopnafjörðurinn hefur verið í dálítilli niðursveiflu. Árnar þar hafa verið að koma til baka samt, sérstaklega Selá, en Hofsá líka, bara hægar....
Strengirnir, Langá, Jón Eyfjörð

Veiddu betur – lax 3

Við höldum áfram og hér er komin þriðja  greinin af þó nokkrum sem munu birtast hér á næstu misserum þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna.                ...
Rögnvaldur Guðmundsson, Urriðafoss

Harpa og Stefán hjá IO gera upp Urriðafossævintýrið

Við greindum frá því um helgina að upprennandi sé nýtt Þjórsárævintýri þar sem Iceland Outfitters hafa tekið á leigu Þjórsá fyrir landi Þjórsártúns, sem sagt m.a. Urriðafoss frá austurlandinu. Fyrsta sumarið við Urriðafoss að vestan var ævintýri líkast og...
Björn Jónsson, Grundarhorn

Þúsund laxa vika í Ytri Rangá

Fyrst viljum við biðjast afsökunnar á nokurra daga fjarveru. Tæknin lagði okkur í einelti, en allt er gott á ný. Veiði blaðnaði víða í vikunni sem leið, stóð í stað annars staðar en toppurinn var í Yrti Rangá þar...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar