13.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 29. júlí, 2021

„Augljóst að það er meiri sjávardauði“

Veiði er nú lokið í Selá og Hofsá og spurt er hvort að eitt og annað bendi til að þær séu á leið uppúr þeim öldudal sem þær hafa taldar vera í. Kunnugir segja teiknin góð en ekkert sé...
Sjóbleikja

Nýjar og breyttar gamlar í sjóbleikjuna!

Núna fer í hönd algleymi sjóbleikju tímans. Sums staðar var hún farin að veiðast óvenju snemma, eins og á silungasvæði Vatnsdalsár. Síðan kíkti VoV í stutta heimsókn í Gljúfurá í Húnavatnssýslu um mánaðamótin og mokveiddi í ósi Gljúfurár. Hér...
Frances, hexagon

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði í þó nokkur ár, en er nú komið í sölu. Smærri og enn þyngri keilufluga...

Skrautlegar hálfrar aldar lýsingar á íslenskum stangaveiðimönnum

Árið 1965, eða fyrir ríflega hálfri öld kom út mikið veiðibiblía eftir Bandaríkjamanninn A.J.McClane og hét hún hinu langa nafni: McClane‘s Standard Fishing Encyclopedia and International Angling Guide. McClane var á sinni tíð mikilsvirkur og virtur stangaveiðirithöfundur og liggja...

Hversu fáránlegt getur það verið! – Ótrúleg veiðisaga

Margt hnýtur maður um við skoðun á gestabókum og gömlum veiðibókum í veiðihúsum. VoV er enn í vísiteringu í Reykjadalsá í Reykjadal. Búið að missa einn lax og reisa annan og landa nokkrum fínum urriðum, en í kvöld fundum...
Jim Rathcliffe, Gísli Ásgeirsson

Jim Ratcliffe: Það eina sem vakir fyrir mér er laxavernd

Jim Ratcliffe er umtalaður maður, enda með auðugustu mönnum veraldar og sá ríkasti á Bretlandseyjum. En hér á landi er hann þó þekktastur fyrir aðkomu sína að jarðarkaupum með laxveiðihlunnindum á norðaustanverðu landinu. Hann á t.d. stóra hluti í...
Skuggi....

Skuggi kominn með systkini

Við höfum af og til greint frá því hvað fluguhnýtarinn og veiðileiðsögumaðurinn Sigurður Héðinn Harðarson, eða Siggi Haugur eins og hann er oft kallaður, er að bralla við væsinn. Hann hefur frumsamið ýmsar stórveiðnar flugur og gert sérviskulegar eigin...
Leirá, lax

Árnar fyrir austan….hvað er í gangi þar?

Það er alltaf gaman að segja frá ám sem sjaldan eru í umræðunni, tvær úr þeim hópi eru Selá í Álftáfirði og Laxá í Nesjum, skammt vestan við Höfn í Hornafirði. Austfirðir eru ekki þekktir fyrir laxagöngur, en þessar...
Ágústa Katrín Guðmundsdóttir, Blanda

Veiðikonan Ágústa Katrín Guðmundsdóttir

Fyrir skemmstu var Ágústa Katrín Guðmundsdóttir kosin til stjórnarsetu í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Aðeins þriðja konan í langri sögu félagsins, enda stangaveiði lengst af verið karlavígi. En ekki lengur, konum hefur fjölgað mjög í sportinu og það leynir sér ekki í...
Hjáparfoss, Fossá

Fossá – veiðiperla í Þjórsárdalnum

Við höfum verið að skrifa um minna þekkt veiðisvæði sem við höfum kynnt okkur og flest komið vel út. Ein slík á er Fossá í Þjórsárdal, við heimsóttum hana ekki að vísu s.l. sumar, en gerðum það sumarið áður...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar