Við vorum að róta í gömlum veiðiblöðum og fundum kostulega frásögn í Veiðimanninum, 17 tölublaði frá 1951. Við ætlum að renna þessari frásögn hér og gaman væri að frétta hjá lesendum hvort að þeir hafi fundið annað eins eða heyrt af slíku. Það mætti þá senda okkur upplýsingar um það í netfangið ritstjorn@votnogveidi.is Fyrirsögnin í blaðinu gamla […]