8.5 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 13. apríl, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1223 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Fín opnun í Tungulæk – einn 90 cm!

Veiði fór vel af stað í Tungulæk í morgun, rólegheitarhópur er við veiðar og veiddi á aðeins 1-2 stangir. Eftir fjóra tíma hafði 35...

Sá fyrsti úr Ytri var 99 cm!

Vorveiðin fór af stað með fítonskrafti í Ytri Rangá, fyrsti fiskur ársins var hvorki meira né minna en 99 cm og hefur mörg opnunin...

„Hefðbundin opnun“ í Eldvatni – einn 90 cm

Eldvatn í Meðallandi var opnað í morgun og voru menn sáttir og sælir þar á bökkum. Jón Hrafn Karlsson talaði um „hefðbundna opnun“. „Það var...

Sá fyrsti tók í þriðja kasti

Fyrstu fréttirnar sem okkur hefur borist í dag er frá Stefáni og Hörpu, leigutökum Leirár í Borgarfirði. Þar er óhætt að segja að vel...

Flugurnar í birtinginn

VoV sat að spjalli í vikunni með tveimur sérfræðingum í vorveiði á sjóbirtingi. Þetta voru þeir Friðjón Sæmundsson eigandi Veiðiflugna á Langholtsvegi og Valgarður...

Opnun Þingvallavatns færð fram

Þingvallavatn verður opnað á fimmtudaginn 1.apríl, á Skírdag, og er það breyting frá fyrri árum. Til þessa hefur verið miðað við 15.apríl. Þingvallavatnið hefur verið...

Eldvatnsbotnar lokaðir næstu tvö árin

Hinn fornfrægi sjóbirtingsveiðistaður Eldvatnsbotnar, sem eru upptakakvíslar Eldvatns í Meðallandi, hefur nú verið lokaður fyrir allra veiði tvö næstu árin. SVFR hefur verið með „Botna“...

Vertíðin byrjar – spennandi en hret á leiðinni!

Stangaveiðivertíðin hefst n.k. fimmtudag, þá opna all margar ár og vötn. Í aprílveiðinni fer jafnan mest fyrir sjobirtingsveiði, en einnig opna nokkrir staðir með...

Demantamómentið, Hjörleifur Steinarsson: Eldvatn

Við höldum áfram að kynda undir komandi vertíð. Ragna Sara Jónsdóttir frumkvöðull setti allt í gang eftir flugupistil frá Nils Folmer, nú segir Hjörleifur...

Óvænt lending í útboði Ytri Rangár

Niðurstaða er komin í útboðsmál Ytri Rangár og vesturbakka Hólsár. Og það fór á annan veg en búist var við. Stigið var fram hjá...

ÝMISLEGT