12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1317 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Það er smá fútt núna, vonandi verður framhald á

Það er svona frekar létt yfir öllum eftir að straumurinn 11-12.7 gekk yfir. Víðast hvar var lax að ganga í straumnum og menn sammála...

Skánandi en gæti verið betra

Það komu tölur á angling.is í kvöld og margir biðu þeirra, sjá hvort að straumurinn 11.-12.7 hefði skilað einhverju. Dæmi nú hver fyrir sig...

Sambúðin: Himbrimar og veiðimenn

Himabrimar eru stórkostlega fallegir fuglar og miklar veiðiklær. Þeir verpa alveg við vatnsbakkann vegna þess að þeir geta ekki gengið, svo aftarlega eru fæturnari...

Menn eru greinilega ekkert að örvænta

Það er stærstur straumur í dag, sá þriðji eftir að laxveiðivertíðin hófst fyrir alvöru. Veiðin hefur víðast hvar, ekki þó alls staðar, farið afar...

Rofar til í Fnjóská

Það hefur rofað til í Fnjóská sem var eitt af helstu skaðræðum vatnavaxtanna á dögunum. Mikið hefur dregið úr þeim og lax farinn að...

Sá stærsti í sumar!

Sannkallað tröll veiddist í Laxá í Aðaldal í dag, sá stærsti sem VoV hefur haft spurnir af það sem af er sumri. 104 cm...

Þetta er með rólegri byrjunum

Það eru komnar vikutölur hjá angling.is og þær eru ekki sérlega góðar. Þetta er voðalega hæg byrjun, en sjáum hvað setur, það er stramur...

Stórlaxinn talsvert laskaður!

Veiðileyfasalinn Kolskeggur greindi frá því í vikunni að tveir 100 cm laxar hefðu veiðst frá eystri bakka Hólsár. Fáeinir slíkir fiskar hafa verið dregnir...

30 punda plús lax í Elliðaánum?

„Nú er spenna, 126 cm lax á ferðinni í Elliðaánum,“ skrifar Ásgeir Heiðar á FB síðu Elliðaána fyrr í dag. Ef að teljaranum er...

Hægur stígandi en öruggur

„Það er stígandi í þessu, hann er hægur en öruggur,“ sagði Kristinn Ingólfsson hjá www.veida.is í samtali í dag, en hann er með hópa...

ÝMISLEGT