12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1317 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Líf að færast í Sogið

Við höfum fylgst með líflegum opnunum í Stóru Laxá í Hreppum að undanförnu og nú er röðin komin að Soginu, þar er nú allt...

Birtir aðeins yfir laxveiðinni eftir erfiða fæðingu

Það hefur rofað nokkuð til í laxveiðinni, sérstaklega á Suður- Suðvestur- og Vesturlandi. Norðan heiða og austan til eru vatnavextir enn að gera veiðimönnum...

Tröll úr Elliðaánum

Birkir Mar Harðarson setti í og landaði laxi í Elliðaánum í  morgun sem telst vera óvenjulega stór fyrir bæjarlækinn. 93 sentimetrar reyndist mælingin vera,...

Auknar göngur í Rangárþingi

Jónsmessustraumurinn virðist hafa hleypt smá lífi í laxveiðina og bætt geðslag bæði leigutaka og veiðimanna. Jóhann Davíð Snorrason hjá Kolskeggi, sem leigir meðal annars...

Silungsveiði að glæðast út um allt

Það er fleira fiskur en lax og við höfum verið að heyra fregnir af góðum silungaskotum, enda tími staðbunda silungsins kominn. Fór þó seint...

Hitabylgjan setur svip sinn á opnun á Norðausturlandi

Það hefur verið yfir höfuð rólegt í Vopnafirðinum. Þar var búist við betri opnun en raun hefur borið vitni.....en árferðið lætur ekki að sér...

Jónsmessustraumurinn: Hann skilaði göngum, sjáum svo hvað setur

Jónsmessustraumurinn virðist hafa hleypt lífi í laxveiðiár á Vestur- og Suðvesturlandi. Þetta er jú frægur laxastraumur og þá fyrst fallast mönnum hendur ef hann...

Risableikja úr Hlíðarvatni

Veiði hefur verið góð í Hlíðarvatni það sem af er og í dag veiddist í vatninu 59 cm bleikjuhængur sem er með því stærsta...

Fjórir í opnun Selár í morgun

Fjórir laxar komu úr Selá er hún var opnuð í morgun. Menn urðu varir við talsvert líf, en aðstæður í Vopnafirði eru nú krefjandi,...

Tínist upp úr Hofsá – Selá opnar í fyrramálið

Fjórir laxar veiddust í Hofsá í gær, þegar áin var opnuð og í kvöld vissum við af a.m.k. þremur til viðbótar. Lax fannst á...

ÝMISLEGT