8.3 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 13. apríl, 2021
Heim Höfundar Innlegg eftir Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson

1223 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Íslenska fluguveiðisýningin og IF4 kvikmyndahátíðin á Netinu

Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun, mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á netinu fimmtudaginn 25. mars næstkomandi kl. 20:00. Viðburðurinn verður í samstarfi við...

„Ætlaði undir engum kringumstæðum að missa…..“

Nú höldum við áfram upphitun fyrir komandi vertíð, sem er undurstutt framundan. Nils var með flugur um daginn, nú kemur Ragna Sara Jónsdóttir athafnakona...

Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR

Aðalfundur SVFR var haldinn í vikunni og yfirleitt eru einhver tíðindi frá þeim bænum. Þau voru helst núna, ekki að Jón Þór Ólason fengi...

Kynning á nýju fyrirkomulagi Laxár í Aðaldal

Eins og fram kom fyrir nokkrum misserum lagði Laxárfélagið upp laupana og endurleigði ekki svæði sín í Laxá í Aðaldal og niðurstaðan var stórbreytt...

Ómur úr fortíðinni í Kjósinni

Siggi Hall gerir „come back“ í Kjósinni í sumar, hann hefur nú verið ráðinn til starfa af nýjum leigutaka, Haraldi Eiríkssyni. Siggi, sem er...

Vetrarfegurð við laxveiðiárnar

Það er rétt að byrja febrúar og fátt sem bendir til að stutt sé í vertíð....nema að dag er tekið að lengja og almanakið...

Fish Partner: Ný svæði og nýr klúbbur

Það er völlur á veiðileyfasalanum Fish Partner, félagið hefur opnað nýja vefsíðu auk þess að bjóða upp á slatta af nýjum veiðisvæðum. „Við vonum að...

Fluguboxið – Autumn Hooker

Við ætlum að ýta úr vör umfjöllun um flugur, laxaflugur og silungaflugur. Nils Folmer ríður á vaðið og segir frá nokkrum af sínum flugum...

Ótrúleg tölfræði en smá áhyggjur af nýliðun

Við höfum verið að fara yfir veiði einstakra áa að undanförnu. Hér er komin Geirlandsá Þar sem Gunnar Óskarsson formaður SVFK hefur tekið saman...

Juletid kveðjur

Til allra okkar lesenda og velunnara. Við ætlum í stutt frí núna og njóta þess að dagurinn lengist um ca 2-3 mínútur á dag....

ÝMISLEGT