Það var geggjuð veiði í Brunná og ármótum hennar við Jöklu í gær, þar var var opnað eins og víðar. Frábær opnun og stórir fiskar…
Matthías Þór Hákonarson sem selur veiðileyfi í svæðið var með gesti í opnuninni og svona var hans lýsing: „Fengum 18 à stangirnar 2 ì Brunnà, þessi stærstur 84 sm. Mikið af fiski og stærðin góð“
            
		









