Eiginlega brjálað mok í Geirlandsá

Einn sá stærsti úr Geirlandsá 2019, 95 cm. Gunnar Óskarssson, landaði honum 1.apríl í fyrra.

Ofboðsleg veiði var í opnun Geirlandsár í dag, menn byrjuðu laust eftir hléið og eftir að hafa leitað að fiski í Ármótunum fundust tvær torfur. Og það var mok.„Við vorum varla nema fjóra tíma og lönduðum 104 birtingum.

Það voru margir stórir, 95 og 91 cm meðal annars, sagði Gunnar Óskarssson, formaður SVFK sem veiddi stærstu fiskana…