Þorsteinn Bachmann, komin á blaðsíður veiðimanna með 80 cm hæng úr Mýrarkvísl, leiðsögumaðurinn er Gilbert Jónsson, th Þortseinn.

Menn þurfa ekki að vera landsþekktir til að veiða Maríulaxa, en landsþekktir geta lent í því líka, Þorsteinn Bachmann, leikari, datt t.d. inn í deildina í vikunni, veiddi Maríulax – flugulax,  sinn, fyrsta flugulaxinn,  í Mýrarkvísl og er áreiðanlega kominn í hóp þeirra sem verða að fara aftur…

Það er Matthías Þór Hákonarson sem að er leigutaki Mýrarkvíslar og þar hefur verið all verulega betri veiði heldur en í Laxá Í Aðaldal. Hann sagði: „Þetta var í Krókhyl, fiskurinn tók Sunray á hröðu strippi….“