Merki: Geirlandsá
Enn góð sjóbirtingsveiði – en kuldinn….
Enn eru menn að veiða vel á sjóbirtingsslóðum, en kuldatíðin hefur þó sett strik í reikninginn, fiskur tekur ekki eins vel og menn endast...
Dagur 2 var blendinn – góður og verri
Dagur tvö í nýju vertíðinni var bæði og, ekki samur og í gær, þau svæði sem voru best í gær gáfu eftir vegna veðurs,...
„Þetta var bara skrambi gott í dag“
Það er sama hvar borið er niður í Vestur Skaftafellssýslu, alls staðar var veiðin einstaklega góð á þessum fyrsta degi vertíðarinnar. Mikið af fiski,...