3.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 21. október, 2025
Heim Fréttir

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Úff þetta er skrýtið veiðisumar…

Vov hefur ekki velt laxveiðinni allt of mikið fyrir sig síðustu misseri. Tölurnar verið út um allt og yfirlett á sömu nótum og fyrr. Síðast komu þær þann 6.8 á angling.is. Og þar mátti reyndar sjá smávegis breytingar. Eins og...

Ein sem flaug undir radarinn hjá okkur

Það er mikið talað um lélega laxveiði í sumar og að aðeins nokkrar ár á Norðausturlandi ásamt Haffjarðará séu á pari við góðar tölur frá í fyrra. Ein flaug undir radarinn í umfjöllun okkar og er ljúft og skylt...

Gömul saga eða eitthvað annað og verra?

Af mörgum slöppum veiðitölum sem birtust á angling.is fyrir helgi var ein sem stakk meira í stúf en aðrar. Það var Gljúfurá í Borgarfirði sem hafði boðið upp á fjóra laxa eftir mánaðarlanga veiði á þrjár stangir. Nú hefur...

Silkihanskar og sítrónur

Það hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli að á sama tíma og laxveiðin er í lægstu lægðum, þá eru nokkrar ár á Norðausturhorninu sviapaðar og í góðu sumri í fyrra, eða jafnvel hærri. Þetta á aðallega við Selá, Hofsá,...

Bara lélegt og undantekningarnar fáar

Laxatölurnar skiluðu sér á venjulegum tíma á angling.is. Þar, sem og á AnglingIQ, má sjá það sem allir vita, að laxveiðin er næstum hörmung. Og júlí nánast á enda. Það er kominn þokkalegur listi yfir ár sem hafa náð...

Margir fiskar og stórir í Veiðivötnum

Þó að laxgengd hafi glæðst eitthvað síðustu vikuna eða svo, þá er sem betur fer fleira fiskur en lax. Við kíktum á heimsíðu Veiðivatna og þar eru menn og konur að venju í veislu. Margir silungar og stórir í...

Fiskur að ganga víða – annars lítið að frétta

Það kom berlega í ljós í síðustu vikutölum LV að upphaf laxavertíðarinnar hefur ekki slegið í gegn og tónar illa við spár sérfræðinga sem voru alveg hreint vel sáttir við útlitið. Og nú eru komnar nýjar tölur frá LV...

Umræða um laxatregðu vekur spurningar um samhljóm frá fyrri tíma

Haraldur Eiríksson, eða bara Halli Eiríks, er afskaplega vel þekktur og kynntur í íslenska veiðiheiminum og þótt víðar væri leitað. Hann kom með athyglisverðar hugrenningar fyrir skemmstu þar sem tilefnið var aðgerðir eða öllu heldur aðgerðarleysi þeirra stofnana og...

Hverju mun ósarannsókn við Iðu skila?

Afskaplega áhugaverð deila geisar nú í uppsveitum Árnessýslu þar sem landeigendur við Stóru Laxá hafa farið þess á leyt að ós árinnar við Hvítá verði endurmetinn. Hugmynd þeirra er að innlima hina frægu Iðu inn í Stóru Laxá.Unnið er...

Hvert skal haldið…sérstaklega með börnin

Sem betur fer er ekki allur fiskur lax. Við nennum því ekki og veltum líka fyrir okkur hvert gott væri að fara, t.d. með börn og barnabörn. Hér eru tveir staðir sem gætu gefið minningar. T.d. Vesturhópsvatn sem er meðal...

ÝMISLEGT