Við höldum áfram og hér er komin fimmta  greinin sem birtist hér þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna. Hér lokum við umfjöllun um skilyrði og ræðum flugnaval. Ljósaskipti og fram í myrkur? JE: Frábær og spennandi veiðitími. Við öll skilyrði á þessum tíma veiðidagsins nota ég undantekningarlaust langa […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift