Ok í Miðfirðinum

Rafn Valur Alfreðsson, Miðfjarðará
Rafn Valur Alfreðsson, leigutaki Miðfjarðarár með glæsilega hrygnu úr opnun árinnar.

Það er rólegt. Komnir 13 á land, fimm í dag  átta í gær, þetta er erfitt en það er eitthvað af fiski og eitthvað er af nýjum fiski.

Þetta í Miðfjarðará er samt með því besta sem verið hefur í rólegri/lélegri byrjun laxavertíðarinnar