Sumrin eru full af veiðisögum. Það var ekkert lítið sem að Jane Halle lenti í í, í Efra Gljúfri í Laxá í Kjós.
Laxinn var 93 cm, taumurinn var 8 pund og öngulstærðin 18. Þannig að þetta tók sinn tíma. Vel á annað klukkutíma. En á land kom boltinn!
Laxinn var 93 cm, taumurinn var 8 pund og öngulstærðin 18. Þannig að þetta tók sinn tíma. Vel á annað klukkutíma. En á land kom boltinn!