Besta vorveiðimyndin til þessa – af mörgum góðum

Eldvatn, vorkoma
Undurfalleg vorveiðimynd frá Eldvatni, tekið 2010.

Hér er mynd sem að við rændum af FB Jóns Hrafns Karlssonar eins af leigutökum Eldvatns, en þar eins og víðar fór veiðin vel af stað. En það er þessi mynd sem er töfrum hlaðin….

Það er okkar skoðun að þetta sé algerlega fáránleg góð veiðimynd sem fangar svo vel vorkomuna þó að enn sé vetrarlegt. Algerlega stórkostleg mynd sem ber að þakka þeim Eldvetningum fyrir….