Það er alltaf gaman þegar nýjar flugur eru kynntar, þeim kastað fyrir bráðina og virka. Það eru margir fluguhnýtarar hér á landi, einn þeirra er Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður og veiðileiðsögumaður í Vatnsdalsá. Sigurður Árni hefur nýlega hannað og gert opinberar tvær flugur, gulan Pillnikk og bláan Purrk. Nöfnin skírskota í eina af frægari íslensku […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift