Vatnsdalsá, Torfhvammshylur, Ágúst Heiðar Sigurðsson
Einn af fyrstu löxunum úr Vatnsdalsá í sumar, falleg 10-11 punda hrygna úr Torfhvammshyl. Mynd Ágúst Heiðar Sigðrusson.

Það gekk smá illa að ná í mannskapinn í Vatnsdalsá á skikkanlegum tíma, en það sem við höfðum heyrt var að það var líflegt í opnuninni, enda búið að sjá laxa upp um alla á. Komum vonandi á morgun með tölur…

….sem sagt, bara það að frétta að við heyrðum að veiði hefði gengið vel í Vatnsdalsá í opnun. Og lax um allt, fiskur að veiðast m.a. í efst stöðum eins og Torfhvammshyl. Við fylgjum þessu eftir…