Heimsókn í lítt þekkta en samt fræga laxveiðiá

Bakkaá, Fishpartner
Fossinn í Bakkaá. Það er nú vel hægt að sjá fyrir sér að lax geti rennt sér upp rennuna lengst t.h. á myndinni. Mynd Fishpartner
VoV heimsótti í vikunni eina af lítt þekktari laxveiðiám landsins, en að sama skapi mögulega þá frægustu sökum þess að í henni veiddist fyrir margt löngu ógnarstór lax sem er sá stærsti sem veiðst hefur á stöng á Íslandi. Jú, við kíktum á Bakkaá í Bakkafirði. Þetta lagðist þannig til að Fishpartner.com tók ána á […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift