Vatnaveiðin er nú farin að taka við sér eftir kaldan apríl. Þar sem er urriði þá var reyndar yfirleitt veiði að hafa en bleikjan kemur jafnan seinna til, en er nú farin að sýna sig líka. Nefnd hafa verið all nokkur vatnanöfn við okkur, en okkur lék mest forvitni að hlera hvaða flugur silungurinn væri […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift