Rétt að taka það fram að þetta er ekki endilega fluguhnýtingarþáttur. Við skyggnumst einnig í flugubox veiðimanna sem tína úr flugur sem hafa einhverja skemmtilega fortíð.