10.8 C
Reykjavik
Mánudagur, 19. júlí, 2021
Heim Veiðislóð Fluguboxið

Fluguboxið

Rétt að taka það fram að þetta er ekki endilega fluguhnýtingarþáttur. Við skyggnumst einnig í flugubox veiðimanna sem tína úr flugur sem hafa einhverja skemmtilega fortíð.

Friggi, Baldur Hermannsson.

Friggi birtist nú sem lítil krúttleg fluga

Flestir laxveiðimenn þekkja vel til túpuflugunnar Frigga, sem er fluga sem mörgum þykir gaman að hafa skoðun á. Gjöful er hún, en menn skiptast í fylkingar þegar kemur að ágæti hennar. Nú er hún komin í gættina sem lítil...
Þurrflugur

Þurrflugur 26-34 – hvernig fara menn eiginlega að þessu?

Að veiða á þurrflugur nr 26-32 er snúið mál en gjöfulla heldur en margir myndu trúa. Svo lítil eru þessi kvikindi að það eitt að skipta um flugu gætu menn haldið að kallaði á ofursjón og fádæma fingraleikni til...
Þorrflugur

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám. Samt er það viðtekin venja víða annars staðar, m.a. í kanadískum laxveiðiám. En af hverju...
Brá, Vatnsdalsá, Ólafur Vigfússon

Brá, ein besta laxaflugan í björtu veðri

Það er kannski rigning akkúrat í augnablikinu en síðan koma aftur bjartir og sólríkir dagar. Hér fjöllum við um flugu sem að hefur reynst vera einhver besta sólskinsflugan sem við höfum heyrt um. Brá heitir hún og hefur flogið fremur...
Muddler Minnow, flugur

Ofurfluga sem sjaldan er sett undir nú orðið

Flugutýpur koma og fara. Þær reyndar fara kannski ekkert, en nýjar koma til sögunnar og þá dregur úr noktun á öðrum. Hér segjum við algerri ofurflugu sem að sést varla í veiðibókum lengur, Muddler Minnow. Minnesotabúinn Don Gapen er talinn...

Flugnasería tilenkuð hyljum og fólki tengdum Nesveiðunum

Einn þekktasti fluguveiðimaður og fluguhnýtari landsins, Nils Folmer Jörgensen hefur all nokkrum sinnum miðlað reynslu sinni og þekkingu til lesenda okkar. Hér segir hann frá laxaflugulínu sem tileinkuð er hyljum og fólki tengt Nessvæðunum  í Laxá í Aðaldal. Best er...

Straumflugurnar hans Cezary

Veiðihornið hefur hafið innflutning á flugum sem eru fremur óvenjulegar að sjá sbr. myndirnar sem hér birtast. Margir hérlendir veiðimenn, einkum þó þeir sem eru mikið í vatnaveiðibransanum þekkja til Pólverjans Cezary Fijalkowski sem búsettur hefur verið á Íslandi...
Zelda

Zeldan í þróun og ekki hætt að gefa, aldeilis ekki

Kjartan Antonsson og Eydís Gréta hafa ekki látið staðar numið með þróun á súperflugunni Zeldu eftir að hún sló rækilega í gegn í fyrra eftir að hafa verið “afhjúpuð”. Nú eru komnar stærri og loðnari týpur og við heyrðum...
Lax, Lax-á

Þrjár magnaðar til að bæta í boxin fyrir sumarið

Nú er laxveiðitíminn að sigla inn í sinn mest spennandi hluta og það væri ekki úr vegi að kíkja á laxaflugur sem margir hafa kynnst, en mögulega enn fleiri alls ekki. Þetta er skáskorni Skugginn hans Sigga Haugs, Hrúta...
Autumn Hooker

Autumn Hooker veiðir ekki bara á haustin

Við höfum verið að setja inn greinar um veiðnar og skemmtilegar flugur og hafa nöfn Nils Folmers Jörgensen, Sigga Haugs og Sveins Þórs Arnarsonar borið hátt enda atorkusamir hönnuðir sem skella fram hverri gerseminni af annarri. Hér er ein...

ÝMISLEGT