8.5 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 13. apríl, 2021
Heim Veiðislóð Fluguboxið

Fluguboxið

Rétt að taka það fram að þetta er ekki endilega fluguhnýtingarþáttur. Við skyggnumst einnig í flugubox veiðimanna sem tína úr flugur sem hafa einhverja skemmtilega fortíð.

Þorrflugur

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám. Samt er það viðtekin venja víða annars staðar, m.a. í kanadískum laxveiðiám. En af hverju...
Nils Folmer, Radian

Svona lítur ein veiðnasta stórlaxafluga síðasta sumars út….

Nýjar flugur eru stöðugt að skjóta upp kollinum auk þess sem aðrar eldri fá andlitslyftingar og ýmis afbrigði sem að halda mönnum við efnið. Það er alltaf gaman þegar þær nýju skila árangri, en þegar ein beinlínis slær í...
Muddler Minnow, flugur

Ofurfluga sem sjaldan er sett undir nú orðið

Flugutýpur koma og fara. Þær reyndar fara kannski ekkert, en nýjar koma til sögunnar og þá dregur úr noktun á öðrum. Hér segjum við algerri ofurflugu sem að sést varla í veiðibókum lengur, Muddler Minnow. Minnesotabúinn Don Gapen er talinn...

Flugan sem bjargar nær alltaf málunum!

Allir eiga sér flugu sem þeir grípa til þegar fiskur virðist bara alls ekki ætla að gefa sig. Oft eru þetta flugur sem tíðum eru settar undir við góðar undirtektir í undirdjúpunum, en svo kannski gleymast þær þangað til...
Zelda

Zeldan í þróun og ekki hætt að gefa, aldeilis ekki

Kjartan Antonsson og Eydís Gréta hafa ekki látið staðar numið með þróun á súperflugunni Zeldu eftir að hún sló rækilega í gegn í fyrra eftir að hafa verið “afhjúpuð”. Nú eru komnar stærri og loðnari týpur og við heyrðum...
Svartur Nobbler

Gömul mögnuð veiðisaga rifjuð upp!

Við veiðar nú í seinhaust rötuðu puttarnir allt í einu að flugu sem ekki hefur verið hreyfð í langan, langan tíma. Um leið og hún var dregin fram, fóru straumar um ritstjóra, því flugan sú arna átti magnaða veiðisögu. Þetta...
FrancNsnaelda

FrancNSnaelda….hvað er það?

Fyrsti flugulax sumarsins veiddist á flugu sem að við hjá VoV höfðum aldrei fyrr heyrt getið. En augljóslega erum við ekki nógu tengdir, hún er víst orðin fræg....Franc N Snaelda, skírskotun til Frankensteins og tveggja af fengsælustu flugum landsins... Skírskotunin...
Silungaflugur, Elliðavatn, Peter Ross

Afdrifaríkur skortur á selshárum

Áður en lengra er haldið er rétt að biðjast velvirðingar á heldur slappri mynd hér að neðan af flugunni sem hér er til umfjöllunar. Ritstjóra til málsbóta er þó, að um gamalt, lúið, grátt og guggið eintak er að...

Straumflugurnar hans Cezary

Veiðihornið hefur hafið innflutning á flugum sem eru fremur óvenjulegar að sjá sbr. myndirnar sem hér birtast. Margir hérlendir veiðimenn, einkum þó þeir sem eru mikið í vatnaveiðibransanum þekkja til Pólverjans Cezary Fijalkowski sem búsettur hefur verið á Íslandi...
Glowing

Fluga sem kveikir á ljósi í myrkri

Haugur, fyrirtæki Sigurðar Héðins og Ingólfs Helgasonar snýst ekki bara um að selja veiðileyfi, þeir fá líka hnýttar sérlega vandaðar flugur eftir uppskrift þeirra frá Atlantic Flies, hnýtingarfyrirtæki Jóns Inga Ágústssonar í Thailandi. Meðal þeirra er ofurflugan „skáskorin“ Skuggi,...

ÝMISLEGT