2.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur, 21. október, 2025
Heim Fréttir Eru þau að fá'ann?

Eru þau að fá'ann?

Ritstjóri þessa vefrits sá um veiðifréttaþáttinn Eru þeir að fá’ann í Morgunblaðinu í rúmlega 26 ár. Segja má að hér hafi þær haldið áfram, með meira pláss og tækifæri en nokkru sinni fyrr.

Margir fiskar og stórir í Veiðivötnum

Þó að laxgengd hafi glæðst eitthvað síðustu vikuna eða svo, þá er sem betur fer fleira fiskur en lax. Við kíktum á heimsíðu Veiðivatna og þar eru menn og konur að venju í veislu. Margir silungar og stórir í...

Fiskur að ganga víða – annars lítið að frétta

Það kom berlega í ljós í síðustu vikutölum LV að upphaf laxavertíðarinnar hefur ekki slegið í gegn og tónar illa við spár sérfræðinga sem voru alveg hreint vel sáttir við útlitið. Og nú eru komnar nýjar tölur frá LV...

Hvert skal haldið…sérstaklega með börnin

Sem betur fer er ekki allur fiskur lax. Við nennum því ekki og veltum líka fyrir okkur hvert gott væri að fara, t.d. með börn og barnabörn. Hér eru tveir staðir sem gætu gefið minningar. T.d. Vesturhópsvatn sem er meðal...

Allt að gerast hjá SVFR

Það varð uppi nokkur fótur og fit á dögunum þegar á daginn kom að samningur SVFR við veiðifélag Laxár og Krákár nyrða væri ógildur. Allt fór í óvissu um framtíðina. En nú skylst okkur að óvissunni sé eytt og...

Jökla átti eiginlega daginn

Víða var opnað í dag og einnig í gær. Allur gangur eins og fyrri daginn. Jökla kannski stal senu dagsins, en það voru laxar á stjái víðar. Þröstur Elliðason leigutaki Jöklu hafði sagt okkur frá því í aðdraganda opnunarinnar að...

„Við erum ánægð með ástandið og gang mála“

Æði margar laxveiðiár hafa opnað síðustu daga og sumar hafa verið opnar lungann úr júní. Það er allur gangur á ganginum og ýmsir farnir að verða uggandi, enda sums staðar einfaldlega fremur dauft. Horfur virðast þó vera góðar á...

6-Rivers árnar opna í dag

Það er komið fram yfir miðnætti og því dottinn inn 19.6. Six Rivers árnar á Norðausturhorninu áttu allar að opna í gær en var frestað þangað til í dag. Þar eru væntingar í góðu lagi. Laxveiðin byrjaði víða vel en...

Lífleg byrjun laxveiðinnar

Það má alveg færa það til bókar núna, að laxveiðin hefur farið vel af stað. Hvað verður þegar allt er stólað á smærri laxinn verður að koma í ljós, en veiðimenn eru að upplagi bjartsýnn hópur. Fyrstar byrjuðu Þjórsá og...

Laxavertíðin fer vel af stað, en hvað svo…..

Þó að fyrsti lax sumarsins hafi veiðst í Skugga fyrir fáeinum dögum, þá er hin "formlega" opnun laxavertíðarinnar 1.júní. Einu sinni var það Norðurá með miklum fjölmiðlasirkus. Nú er það liðin tíð, Urriðafoss er startið. Þar komu fimm á...

Sá fyrsti kominn á land og lax að sjást víða.

Laxveiðivertíðin er að hefjast á næstu dögum og segja má raunar að hún hafi hafist í dag, því fyrsti laxinn kom á land. Það var sami veiðimaður og veiddi þann fyrsta í fyrra, veiðistaðurinn sá sami og dagurinn höldum...

ÝMISLEGT