-1.2 C
Reykjavik
Sunnudagur, 23. nóvember, 2025
Heim Fréttir Almennt

Almennt

Hér eru margvíslegar fréttir tengdar stangaveiði, t.d. fréttir af leigumálum, verðlagsþróun, uppkaupum netaréttinda, seiðasleppingum, ræktunarátökum, viðburðum o.m.fl. Endilega sendið okkur póst á ritstjorn@votnogveidi.is ef þið eruð með fréttir handa okkur.

Umræða um laxatregðu vekur spurningar um samhljóm frá fyrri tíma

Haraldur Eiríksson, eða bara Halli Eiríks, er afskaplega vel þekktur og kynntur í íslenska veiðiheiminum og þótt víðar væri leitað. Hann kom með athyglisverðar...

Hverju mun ósarannsókn við Iðu skila?

Afskaplega áhugaverð deila geisar nú í uppsveitum Árnessýslu þar sem landeigendur við Stóru Laxá hafa farið þess á leyt að ós árinnar við Hvítá...

Hvert skal haldið…sérstaklega með börnin

Sem betur fer er ekki allur fiskur lax. Við nennum því ekki og veltum líka fyrir okkur hvert gott væri að fara, t.d. með...

Allt að gerast hjá SVFR

Það varð uppi nokkur fótur og fit á dögunum þegar á daginn kom að samningur SVFR við veiðifélag Laxár og Krákár nyrða væri ógildur....

„Við erum ánægð með ástandið og gang mála“

Æði margar laxveiðiár hafa opnað síðustu daga og sumar hafa verið opnar lungann úr júní. Það er allur gangur á ganginum og ýmsir farnir...

Laxveiðin góð hér, ekki góð þar

Byrjunin á laxveiðinni heldur áfram að vera brokkgeng, góð hér, ekki góð þar. Ytri Rangá byrjaði vel með níu á fyrstu vakt, á sama...

Byrjunin mislit en framhaldið skýrist fljótlega

Við skelltum inn texta fyrir skemmstu þar sem við dæmdum upphaf laxveiðinar nokkuð góða. Nú hafa nokkrar ár til viðbótar opnað og óhætt að...

Þessa væri gaman að prófa…..

Fyrir nokkrum árum gerðum við félagarnir á VoV að leik að finna einhver svæði sem við höfðum aldrei skoðað áður, gjarnan "undir radar"-svæði. Fá...

Þingvallavatn: „Klárlega eitthvað í gangi“

Við vorum með frétt á dögunum um að slíkt ójafnvægi væri í fiskistofnum Þingvallavatns að réttast væri að efna til aðgerða og rannsókna. Þetta...

Grynningar urðu að næst besta veiðistaðnum

Algengt er að heyra af því að leigutakar, landeigendur eða báðir aðilar sameinist um að fikta aðeins í ánum. Lyfta upp hyl með grjóti,...

ÝMISLEGT