Allt að gerast hjá SVFR
Það varð uppi nokkur fótur og fit á dögunum þegar á daginn kom að samningur SVFR við veiðifélag Laxár og Krákár nyrða væri ógildur....
„Við erum ánægð með ástandið og gang mála“
Æði margar laxveiðiár hafa opnað síðustu daga og sumar hafa verið opnar lungann úr júní. Það er allur gangur á ganginum og ýmsir farnir...
Laxveiðin góð hér, ekki góð þar
Byrjunin á laxveiðinni heldur áfram að vera brokkgeng, góð hér, ekki góð þar. Ytri Rangá byrjaði vel með níu á fyrstu vakt, á sama...
Byrjunin mislit en framhaldið skýrist fljótlega
Við skelltum inn texta fyrir skemmstu þar sem við dæmdum upphaf laxveiðinar nokkuð góða. Nú hafa nokkrar ár til viðbótar opnað og óhætt að...
Þessa væri gaman að prófa…..
Fyrir nokkrum árum gerðum við félagarnir á VoV að leik að finna einhver svæði sem við höfðum aldrei skoðað áður, gjarnan "undir radar"-svæði. Fá...
Þingvallavatn: „Klárlega eitthvað í gangi“
Við vorum með frétt á dögunum um að slíkt ójafnvægi væri í fiskistofnum Þingvallavatns að réttast væri að efna til aðgerða og rannsókna. Þetta...
Grynningar urðu að næst besta veiðistaðnum
Algengt er að heyra af því að leigutakar, landeigendur eða báðir aðilar sameinist um að fikta aðeins í ánum. Lyfta upp hyl með grjóti,...
Síðast en ekki síst…..
Fyrir síðustu jól voru óvenjumargar bækur gefnar út með tilliti til stangaveiðimanna. Okkur vannst ekki tími til að fjalla um þá fjórðu sem hér...
Öldur að lægja á Norðausturlandinu
Veiðifélagið/leigutakinn Hreggnasi gerði nýverið grein fyrir því að leigusamningur um Svalbarðsá í Þistilfirði hefði verið endurnýjaður, allar götur til og með 2036. Við það...
„Ný“ sjóbirtingssvæði slá í gegn
Vorveiðin hefur verið í takt við ótrúlega gott árferði þetta árið. Sem sagt yfir höfuð góð veiði hvort heldur er á slóðum sjógöngu- eða...