Guðmundur Guðjónsson
Elsta veiðihús landsins?
Það er hald okkar að gamla veiðihúsið við Straumana í Borgarfirði sé elsta veiðihúsið sem í notkun er hér á landi. Lengi vel var...
Ný laxveiðiá í uppsiglingu?
Við sögðum fyrir einhverjum misserum síðan að vinna væri í gangi til að gera hliðará Eystri Rangár sjálfbæra laxveiðiá. Sú heitir Laxá á Keldum...
Hexarnir eiga sér þó nokkurra ára glimrandi sögu
Við rákum augun í pistil/viðtal sem félagi okkar og kollegi Eggert Skúlason birti nýverið í Sporðaköstum sínum á mbl.is Þar er látið að því...
Senn tekur allt enda – tröllin tekin við
Við ætlum að bjóða okkur velkomna aftur til baka. Höfum þurft að sinna öðrum verkefnum. En nú er vertíðin senn á enda og löngu...
Úff þetta er skrýtið veiðisumar…
Vov hefur ekki velt laxveiðinni allt of mikið fyrir sig síðustu misseri. Tölurnar verið út um allt og yfirlett á sömu nótum og fyrr....
Ein sem flaug undir radarinn hjá okkur
Það er mikið talað um lélega laxveiði í sumar og að aðeins nokkrar ár á Norðausturlandi ásamt Haffjarðará séu á pari við góðar tölur...
Gömul saga eða eitthvað annað og verra?
Af mörgum slöppum veiðitölum sem birtust á angling.is fyrir helgi var ein sem stakk meira í stúf en aðrar. Það var Gljúfurá í Borgarfirði...
Silkihanskar og sítrónur
Það hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli að á sama tíma og laxveiðin er í lægstu lægðum, þá eru nokkrar ár á Norðausturhorninu sviapaðar...
Bara lélegt og undantekningarnar fáar
Laxatölurnar skiluðu sér á venjulegum tíma á angling.is. Þar, sem og á AnglingIQ, má sjá það sem allir vita, að laxveiðin er næstum hörmung....
Margir fiskar og stórir í Veiðivötnum
Þó að laxgengd hafi glæðst eitthvað síðustu vikuna eða svo, þá er sem betur fer fleira fiskur en lax. Við kíktum á heimsíðu Veiðivatna...

















