Hjördís Freyja Kjartansdóttir með fallega hrygnu úr Símastreng í Elliðaánum fyrir skemmstu. Var hennar fyrsti flugulax ein og óstudd, flugan var Sweep númer 16. Mynd Golli.
Elliðaárnar hafa komið skemmtilega út í sumar. Nóg af laxi og veiði góð. En Ásgeir Heiðar, sérfræðingur í ánum, segir að annað en góðar göngur hafi sett mark sitt á vertíðina… „Elliðaárnar eru engu líkar miðað við fyrri ár. Það er vatnsmagnið sem er annað og meira en menn muna eftir. Þess eru mörg dæmi […]
Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:
Það vekur jafnan athygli og eftirtekt þegar þekktir fluguhnýtingamenn og hönnuðir senda frá sér nýja flugu. Gylfi heitinn Kristjánsson, höfundur Króksins, Mýslunnar...
Fyrir skemmstu var Ágústa Katrín Guðmundsdóttir kosin til stjórnarsetu í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Aðeins þriðja konan í langri sögu félagsins, enda stangaveiði lengst af verið...