Gleðilegar hátíðir!

Við fóstbræður á VoV og Vsl óskum lesendum okkar og velunnurum gleðilegra jóla. Gleðjumst þessa daga, það styttist í næstu vertíð og birtan sækir á.