Við höfum af og til greint frá því hvað fluguhnýtarinn og veiðileiðsögumaðurinn Sigurður Héðinn Harðarson, eða Siggi Haugur eins og hann er oft kallaður, er að bralla við væsinn. Hann hefur frumsamið ýmsar stórveiðnar flugur og gert sérviskulegar eigin útfærslur af öðrum, yfirleitt með frábærum árangri þegar á bakkann er komið. Hér að það nýjasta…. […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift