Þverá/Kjarrá
Mynd: Frá Þverá - Jón Eyfjörð
Þegar öllu var á botninn hvolft þá var sumarið ekki sem verst í Þverá/Kjarrá en þó má á sama tíma segja að það hafi verið á köflum erfitt. Veiði fór vel af stað, en svo fór þetta fljótlega út í að vera hark, smálaxinn var liðfár og svo komu þurrkar sem stóðu viku eftir viku […]