4.1 C
Reykjavik
Sunnudagur, 27. nóvember, 2022
Heim Merki Veiðin 2016

Merki: veiðin 2016

Laxá í Aðaldal

Fyrir fáum dögum sögðum við frá því að framvegis yrði allt Veiðislóðarefni inni á áskriftarsvæði. Hér er reyndar ein undantekning því alls eru svona...

Blanda

Tölur þessar fundum við á angling.is og þegar fyrsta tala er skráð er kominn 15. júní, en veiðin hófst þar 5. júní. Á þessum...

Víðidalsá

Þetta var alveg bærilegt sumar í Víðidalsá, 1137 laxar, sem er það næst besta sem komið hefur úr ánni síðan 2010. Þetta er engu...

Haukadalsá

Veiðin í Haukadalsá var geggjuð, alls komu þar 1085 laxar á land, og líkt og í Haffjarðará er þetta á mun færri stangir en...

Haffjarðará

Þetta er algerlega ásættanleg útkoma, 1305 laxar, í Haffjarðará sem þurfti að glíma við smálaxafæð og vatnsleysi líkt og aðrar ár á vestanverðu landinu....

Norðurá

Þetta var erfitt sumar í Norðurá og einn „varnarsigurinn“ enn var hér á ferð. En smálaxafæð og vatnsleysi vegna endalausra þurrka léku ána grátt....

Langá

Þetta var nú frekar í lakari kantinum í Langá þó að menn hafi af og til séð verri tölur. Líklega er þetta einn af...

Laxá í Dölum

Eftir all nokkur mögur ár, sem sum hver voru nánast skelfileg, hefur verið rífandi uppsveifla í Laxá í Dölum. Í raun hefur aðeins fjórum...

Þverá/Kjarrá

Þegar öllu var á botninn hvolft þá var sumarið ekki sem verst í Þverá/Kjarrá en þó má á sama tíma segja að það hafi...

Eystri Rangá

Veiðin í Eystri Rangá var all góð s.l. sumar, nærri fimm hundruð löxum meiri heldur en 2015 og það þótt lítið sæist af smálaxi....

ÝMISLEGT