Útfjólublátt er málið að því er virðist!
Fluguhnýtarinn og veiðimaðurinn Sveinn Þór Arnarson er líklega þekktastur fyrir þungu púpurnar sínar, Glóðina, Rolluna og fleiri sem mokveiða. En hann hefur líka gert það gott með það sem hann kallar útfjólubláar púpur og þar koma Prestarnir sterkir inn…. Veiðislóð heyrði í Sveini og bað hann um söguna af Prestunum og hann sagði: „Prestarnir eru […]