Norðurárlaxinn fundinn!
Mikið hefur verið rætt um vatnsleysið í ám á vestan- og norðanverðu landinu það sem af er sumri og engar ýkjur að ástandið hefur verið svart. Ein af ánum sem hvað mest hafa fundið fyrir vatnsleysinu er Norðurá í Borgarfirði. Ekki bara að vatnið vantaði, heldur laxinn líka. En kannski er hann fundinn! Það var […]