Ótrúlega oft í gegnum tíðina hefur mátt lesa að önnur dýr en mannskepnan séu meira og/eða minna skynslausar skepnur sem að haga sér eftir eðlisávísun, að það sé engin hugsun sem slík.  Marg oft hafa veiðimenn þó lent í þess hátar atferli laxa og silunga að vart geti annað en vitsmunir hafa ráðið þar ferð. […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift