Nýjárskveðjur

Gleðilegt ár!

 

Við félagarnir, Heimir Óskarsson, Jón Eyfjörð Friðriksson og Guðmundur Guðjónsson, eigendur og útgefendur votnogveidi.is og veidislod.is óskum lesendum okkar, vinum og velunnurum  gæfu og gleði á komandi ári, og ekki bara komandi ári, heldur komandi árum…..megi 2017 og næstu ár vera frábær.