Smoltuð niðurgönguseiði langt á undan áætlun
Í framhaldi af forspá Guðna Guðbergssonar um góða laxveiði á komandi sumri, hefur VoV rætt við ýmsa umsjónarmenn lykilsvæða er kemur að laxveiðinni. Þeir eru yfirleitt sammála um eitt, en hikandi við annað, en þeir hafa sagt okkur frá...
Þingvallavatn: „Klárlega eitthvað í gangi“
Við vorum með frétt á dögunum um að slíkt ójafnvægi væri í fiskistofnum Þingvallavatns að réttast væri að efna til aðgerða og rannsókna. Þetta báru veiðimenn sem gjörþekkja til Þingvallavatns. VoV leitaði álits hjá Fish Partner, sem er með...
Þingvallavatn komið að fótum fram?
Veiði er hafin í Þingvallavatni og hafa sumir veitt vel. En það loðir við nokkuð sem að ýmsir hafa haldið fram síðustu ár, að veiðin í vatninu fari þverrandi. Það sé í raun komið að fótum fram.
Þeir sem fóru...
Gömlum fiskum fækkar – geldfiskum fjölgar
Hörðustu veiðiseggir horfa til 1.apríl. Þá hefst stangaveiðivertíðin. Mest er athyglin þá á slatta af sjóbirtingsám, en einnig opna þó nokkur svæði sem geyma staðbundinn silung. Hvers er að vænta og hvernig var 2024? Er sá maður til sem...
Eru álar af þessum heimi?
Állinn er dularfull tegund sem meira var af í íslenskum vötnum og ám hér fyrrum. Var jafnvel talin nytjategund í eina tíð. Hvers vegna þessa mikla fækkun hefur orðið er erfitt að ráða í. Skrifuð var heil bók um...
Mathákurinn mikli Salmo trutta
Það sem urriði getur látið "inn fyrir varir sínar" er fjölbreytilegt í meira lagi og gefur veiðimönnum tækifæri til að færa út hugmyndarflugið. Fyrir mörgum árum veiddist urriði einhvers staðar fyrir austan og í belg hans var minkahvolpur. Urriðinn...
Merkilegir urriðar
Það hafa verið merkilegir urriðar í afla veiðimanna á ION svæðum Þingvallavatns að undanförnu. Fiskar með slöngumerkjum hafa verið að endurveiðast og skemmtilegt er að velta fyrir sér þeim gögnum sem það hefur skilað.
Jóhann Rafnsson veiðileiðsögumaður á svæðunum greindi...
Búast við „stóru hnúðlaxaári“ á komandi sumri
Á málþingi um sjókvíaeldi á norskum laxi í íslenskum fjörðum, sem Íslenska fluguveiðisýningin stóð fyrir í gær kom fram að vænta mætti þess að sumarið 2019 yrði „stórt hnúðlaxaár“, eins og komist var að orði, en þessi ófögnuður, hnúðlaxinn...
Hér má sjá hvers vegna skarfar eru ekki aufúsugestir á veiðiám – sláandi myndir!
Fyrir skemmstu póstaði Jón Helgi Björnsson mynd á FB þar sem hann var að stilla mið á skarf á Laxá í Aðaldal, með þeim orðum: Við getum ekki haft skarf á Laxá. En hvers vegna ekki, þeir eru jú...
Ekki endilega ástæða til að hafa áhyggjur af Tungulæk og Grenlæk…
Skaftárhlaupið hefur verið mikið í fréttum síðustu daga, enda er það það mesta frá því er mælingar hófust. Hlaupin eru smátt og smátt að teppaleggja hraunið og draga úr rennsli út í árnar í Landbroti og Meðallandi, og við...