Merkilegir urriðar

Merki, urriði
Merkilegur urriði, 78 cm og 6,1 kg. Myndir voru aðsendar af Jóhanni Rafnssyni.
Það hafa verið merkilegir urriðar í afla veiðimanna á ION svæðum Þingvallavatns að undanförnu. Fiskar með slöngumerkjum hafa verið að endurveiðast og skemmtilegt er að velta fyrir sér þeim gögnum sem það hefur skilað. Jóhann Rafnsson veiðileiðsögumaður á svæðunum greindi okkur frá þessum athyglisverðu punktum. Til að mynda veiddist einn með merkið Is-109646. Hann var […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift