5.6 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 14. apríl, 2021
Heim Veiðislóð Lífríkið

Lífríkið

Hér er á ferð nokkuð skemmtilegur efnisflokkur þar sem efnið er ekki aðeins lax og silungur, heldur einnig nánast hvað sem er í lífríkinu og ber fyrir augu veiðimanna á ferðum þeirra um bakka vatnanna. Hér er mikið um almenn þekkingu í bland við skemmtilegar frásagnir um það sem fyrir augu ber….ef augun eru opin.

Skarfur og lax

Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður í Þín Verslun, vestur í bæ, betur þekkt sem Melabúðin, sá ógleymanlega sjón þegar hann átti leið um Suðurlandið í janúar síðast liðnum. Skammt austan við Hellu er ekið yfir Hróarslæk og í honum er...

Guðni gerir upp skrýtið laxveiðisumar

  Laxveiðisumrinu er samasem lokið. Veitt er að vísu í Rangánum, Vatnsá og kannski víðar, fram í október, en í aðalatriðum er þessu lokið. Þetta hefur verið um margt athyglisvert og skrýtis sumar. Fjögur síðustu fram að þessu sumri höfðu...
Hnúðlax, Hólaá, Robert Novak

Hnúðlaxinn fer lengra en margur heldur

Mikill fjöldi hnúðlaxa í íslenskum ám í sumar hefur ekki farið fram hjá veiðimönnnum og náttúruunnendum. Þeir hafa lengi verið landlægir en nú má tala um sprengingu. Og váin er kannski meiri en margan grunaði. Fréttablaðið var með samantekt þann...
Hnúðlax, Hólaá, Robert Novak

Meira um hrygningu hnúðlaxa í íslenskum ám

Eins og við greindum frá nýverið þá fundust á síðasta sumri merki þess að hnúðlaxar hefðu hrygnt í íslenskum ám. Hver? Hvernig reiddi þeim og hvaða líkur eru á því að þeir nái fótfestu? Við spurðum Guðna Guðbergsson út...
Sæsteinsuga, steinsuga, steinsugubit

Steinsugu að fækka aftur?

Getur verið að steinsugu fækki fyrir Suðurlandi? Það er að minnsta kosti skoðun eins nauðaknnugs veiðimanns og leigutaka í Vestur Skaftafellsýslu. Hann segir að allra síðustu árin hafi nýjum sugubitum fækkað á fiski. Um er að ræða Jón Hrafn Karlsson,...
Svartistokkur, Kjarrá

Vitsmunir eða ekki, hvað haldið þið?

Ótrúlega oft í gegnum tíðina hefur mátt lesa að önnur dýr en mannskepnan séu meira og/eða minna skynslausar skepnur sem að haga sér eftir eðlisávísun, að það sé engin hugsun sem slík.  Marg oft hafa veiðimenn þó lent í...

Er því ekki haldið fram að laxinn éti ekkert í ánum? En í ósnum?

Við vorum að róta í gömlum veiðiblöðum og fundum kostulega frásögn í Veiðimanninum,  17 tölublaði frá 1951. Við ætlum að renna þessari frásögn hér og gaman væri að frétta hjá lesendum hvort að þeir hafi fundið annað eins eða heyrt...
Hnúðlax, Hólaá, Robert Novak

Búast við „stóru hnúðlaxaári“ á komandi sumri

Á málþingi um sjókvíaeldi á norskum laxi í íslenskum fjörðum, sem Íslenska fluguveiðisýningin stóð fyrir í gær kom fram að vænta mætti þess að sumarið 2019 yrði „stórt hnúðlaxaár“, eins og komist var að orði, en þessi ófögnuður, hnúðlaxinn...
Bleiklax, hnúðlax, Kristján Páll Rafnsson

Bleiklaxar víða í ánum – skyldu þeir hrygna hér?

All nokkuð hefur borið á bleiklöxum, eða hnúðlöxum í íslenskum ám það sem af er sumri, en um er að ræða Kyrrahafstegund sem reynt var að koma í rússneskar ár í Hvítahafi fyrir margt löngu, en gekk ekki sem...
Magnús Jóhannsson

Hvað segir helsti sérfræðingurinn um uppsveifluna í sjóbirtingsstofnum?

Óhemjugóð sjóbirtingsveiði fyrstu daga vertíðarinnar í vor þurfa kannski að koma svo mjög á óvart því að veiðimenn á þeim slóðum hafa séð mikinn uppgang í sjóbirtingsstofnum í ám á þeim slóðum síðustu árin. Veiðislóð hleraði Magnús Jóhannsson fiskifræðing...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar