Bara fín opnun í Miðfirði

Rafn Valur með einn rgvænan frá morgninum...

Miðfjarðará opnaði í morgun og þar er tíðarfarið sem vetur og aðstæður í samsvari við það. Rafn Valur Alfreðsson, leigutaki, var þó sáttur við útkomuna,

„8 stórlaxar í dag í vægast sagt erfiðum aðstæðum,“ hans orð. Áður hafði frést af því að lax hefði víða sést, en allt var það það óstaðfest.