Það veiddust aðeins fimm laxar í Urriðafossi í dag, enda var áin ferleg. Bombaðist áfram en laxinn var þarna. Átján í gær, fimm í dag. Þetta telst enn fín byrjun.
Harpa Hlín Þórðardóttir, einn af leigutökum svæðisins sagí í samtali við VoV að áin hefði verið erfið vegna vatnsflaums.En svo hefði vatnið gengið niður og veiðin skánað. Það er augljóslega góður slatti af laxi á svæðinu.