Veiðihornið, flugubar
Flugubarinn í Veiðihorninu er legendary.

Vertíðin er byrjuð og ekki aðeins á bökkum vatnanna, veiðibúðir hafa haft það til siðs að vera með uppákomur fyrir veiðimenn í byrjun sumars og það hefur ekki verið breyting á því að þessu sinni. Anna og Óli í Veiðihorninu hafa verið í fararbroddi og Sumarhátíð þeirra hefur fest sig í sessi. VoV kíkti…

Veiðihornið, Ólafur Vigfússon
Það var nóg að gera í Veiðihorninu í dag, Óli að afgreiða kátan viðskiptavin og fjörið heldur áfram á morgun.
Það var fjölmenni í Veiðihorninu í dag, enda mikið í gangi og aftur á morgun.
Veiðihornið
Gestur í Veiðihorninu að velja sér flugur.
Veiðihornið
Úrvalið er geggjað,