Meira um krúttlegu litlu sprænuna Leirá
Þá er að fjalla nánar um Leirá, en eitt það skemmtilegasta sem við félagarnir höfum haft fyrir stafni síðustu árin er að heimsækja svæði sem hafa kannski ekki verið svo mikið í sviðsljósinu. Að þessu sinni kynntumst við Brynjudalsá og Leirá og segir nú meira af þeirri síðarnefndu. Leirá lætur lítið yfir sér skammt frá […]