9.1 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 10. ágúst, 2022
Heim Veiðislóð Veiðin 2016

Veiðin 2016

Hvernig var veiðin í einstökum hérlendum laxveiðiám sumarið 2016? Hvernig dreifðist veiðin og hvað voru margar dagstangir að veiða þessar tölur. VoV ætlar að brjóta þetta upp í helstu ánum yfir næstu vikurnar, lesendur geta þá séð hvernig veiðin þróaðist í hverri á fyrir sig. Eins og alkunna er, þá var milt og gott vor og einstaklega hlýtt sumar, en sökum kulda í fyrra gekk lítið út af gönguseiðum og lítið var fyrir vikið af smálaxi. Meira var af stórlaxi en menn muna í langa tíð og auk þess voru þurrkar og úrkomuleysi til slíkra vandræða að jaðraði við náttúruhamfarir. Sem dæmi var farið að skammta vatn í byggð í Laxárdal í Kjós nálægt miðjum júlí.

Engin bréf til að sýna

ÝMISLEGT