Víðidalsá
Þetta var alveg bærilegt sumar í Víðidalsá, 1137 laxar, sem er það næst besta sem komið hefur úr ánni síðan 2010. Þetta er engu að síður 489 löxum minna heldur en í fyrra og kannski speglast í þeirri tölu...
Ytri Rangá
Ytri Rangá var lang hæst yfir landið með tæplega tíu þúsund laxa, 9323 til að nákvæmni sé gætt. Þetta er mikil og sérstök laxveiðiá, tilbúin eins og margur myndi segja, en ekki verri fyrir það. En fyrir vikið er...
Haffjarðará
Þetta er algerlega ásættanleg útkoma, 1305 laxar, í Haffjarðará sem þurfti að glíma við smálaxafæð og vatnsleysi líkt og aðrar ár á vestanverðu landinu. Það mætti til dæmis skoða þessa útkomu í samanburði við Norðurá. Mjög svipuð heildartala, en...
Laxá í Dölum
Eftir all nokkur mögur ár, sem sum hver voru nánast skelfileg, hefur verið rífandi uppsveifla í Laxá í Dölum. Í raun hefur aðeins fjórum sinnum verið meiri veiði í ánni allar götur frá 1974 og sumarið nú bein framlenging...